Samband Garðyrkjubænda

Samband Garðyrkjubænda

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framleiðsla tómata minnkar – hvata vantar frá stjórnvöldum!

Jákvæðni og stuðning þarf að setja í framkvæmd til þess að auka framleiðslu á tómötum! Eitt af þeim málum sem undirritaður vinnur að alla daga er að bætta rekstarumhverfi garðyrkjubænda. Verulegur tími og kostnaður hefur t.d. farið í að  fá stjórnvöld hverju sinni til þess „að sjá ljósið“ í því að búa svo um hnútana að rafmagnskostnaður verði ásættanlegur en fyrir ylræktendur er þessi.. meira

Kynbætur á yndisplöntum fyrir Ísland.

IMG_7145 Garðyrkjufélag Íslands, Skógræktarfélag Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands boða til málþings um kynbætur á yndisplöntum fyrir Ísland. Málþingið er haldið föstudaginn 4. apríl frá kl. 9:30 til 16:30 í fundarsal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1. Markmið málþingsins er að vekja áhuga ræktunarfólks á plöntum sem ætlaðar eru til yndis og nytja og.. meira

Stefnumótun garðyrkjunnar

IMG_0407 Yfir 30 félagsmenn Sambands garðyrkjubænda mættu til fundar á Hótel Örk í dag vegna stefnumótunarvinnu sem hefur verið unnið að á undanförnum mánuðum. Kynntar voru tvær viðamiklar kannanir sem gerðar hafa verið í þessum tilgangi. Sú fyrri var unnin af fyrirtækinu Maskínu um viðhorf neytenda til garðyrkjunnar og afurða.. meira
English
Hafa samband