Framkvæmdastjóraskipti Sambands garðyrkjubænda

Stjórn Sambands garðyrkjubænda og Bjarni Jónsson framkvæmdarstjóri þess, hafa gert með sér samkomulag um starfslok hans. Hann mun láta af störfum hjá SG 15. janúar 2015. Bjarni hefur starfað.. meira
Fullt tungl yfir Reykjavík rétt fyrir vetrarsólstöður.

Gleðileg jól!

  Í lok hvers árs er við hæfi að líta til baka og leggja mat á hvernig hefur gengið bæði í ræktuninni og framleiðslu garðyrkjuafurða. Heldur má ekki gleyma.. meira
Hafberg Þórisson tekur á móti gjöf og virðingarvotti frá Sambandi garðyrkjubænda. Frá vinstri: Sveinn A. Sæland, formaður SG og blómabóndi á Espiflöt, Hafberg, Óskar Kristinsson, kartöflubóndi úr Þykkvabæ, Helga Ragna Pálsdóttir, garðplöntuframleiðandi frá Kjarri og Þorleifur Jóhannesson, varaformaður SG og grænmetisframleiðandi á Flúðum.

Lambhagi 35 ára og stækkar og stækkar!

  Eftir hefðbundinn stjórnarfund Sambands garðyrkjubænda, þann 11. desember, heimsóttu stjórnarmenn Hafberg Þórisson í Lambhaga sem þessa dagana fagnar tveimur stórum áföngum. Í ár eru 35 ár síðan Hafberg,.. meira