Samband Garðyrkjubænda

Beint á efnisyfirlit síðunnar

10 mest ræktuðu pottaplönturnar í Danmörku 2013

Espiflot _14 Eins og allir vita þá fer fram gríðarlega mikil framleiðsla á pottaplöntum í Danmörku. Árlega eru birtar upplýsingar um framleiðslumagn og útflutning. Hér er því birtur hér listi yfir 10 mest seldu plönturnar og þar sem lang stærsti hluti þeirra fer til útflutnings þá er sá listi einnig birtur... meira

Fréttir frá Hollandi

Espiflot Viðskiptabann erfitt Hollendingum Afleiðingar viðskiptabanns Rússa, vegna átakanna í Úkraínu, á útlutning á grænmeti og ávöxtum frá Evrópusambandinu til Rússlands eru Hollendingum afar erfiðar. Holland er næst stærsti útflytjandi landbúnaðarafurða í heiminum og er reiknað með að áhrifin nemi amk 300 milljónum Evra sem er líklegast vanáætlaað. Um 5.000.. meira

Ríkisstjórnin eykur álögur á íslenskt grænmeti

IMG_0487 Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja á nýjar álögur á innlenda framleiðslu á grænmeti í formi innheimtu gjalds vegna sýnatöku við mælingar á varnarefnum í grænmeti. Kostnaður vegna hennar hefur hingað til verið greiddur af fjárlögum en sýnatakan hefur verið framkvæmd frá árinu 1991. Markmið hennar er að greina notkun.. meira
English
Hafa samband