Samband Garðyrkjubænda

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt sumar og njótið uppskerunnar!

gardyrkjustod_sigrunar _11 Sumarið er hér þó svo að veðrið sé nú eins og það er og hefur verið. Stundum of blautt eða sólarlítið en svona er nú náttúran. Venjulegast er að meðaltali gott veður einhversstaðar á landinu! Hvað um það þessi tími árs er tími uppskeru á útiræktuðu grænmeti. Salat allskonar,.. meira

Binding gróðurhúsalofttegunda í garðyrkju er tíföld á við losun!

Sigrún og Þröstur hjá Garðyrkjustöð Sigrúnar á Flúðum taka þátt í að binda gróðurhúsalofttegundir. Þau rækta m.a. hvítkál, rauðkál, spergilkál, kínakál og blómkál.   Mikil umræða hefur verið um losun gróðurhúsaloftegunda og að Íslands þurfi m.a. að draga úr losun um 31% fram til ársins 2020. Landbúnaður er ein af þeim starfsgreinum sem þurfa að taka á þeim málum þar sem töluverð losun gróðurhúsalofttegunda á sér stað.   Skógræktin Eðlilegt er að.. meira

Blóm í bæ!

IMG_7156 Helgina 27. – 29. júní 2014 verður Garðyrkju- og blómasýningin „Blóm í bæ“ haldin í fimmta sinn. Fyrri sýningar hafa notið mikillar hylli og fjöldi gesta sótt hátíðina heim og notið þess sem í boði var. Sýningarsvæðið er í alfara leið fyrir ferðamenn, aðeins í um 30 mínútna fjarlægð.. meira
English
Hafa samband