Gæðamál

Í samvinnu við MATÍS, RML, garðyrkjubændur og fleiri hefur um árabil verið unnið að sérstökum gæðaferlum og viðmiðum við framleiðslu  og meðhöndlun grænmetis.  Afraksturinn er gæðahandbók og unnið hefur verið markvisst að innleiðingu hennar.