Garðplöntur

„Íslenskar garðplöntur“ – Skilgreining

Íslenskar garðplöntur eru:

  • Trjáplöntur og fjölær garðblóm sem hafa verið í ræktun á Íslandi í a.m.k. 1 ár. Auk þess öll fjölær garðblóm ræktuð upp af fræi, græðlingum eða af smáplöntum.
  • Sumarblóm og matjurtir ræktuð á Íslandi af fræi eða græðlingum. Plöntur af smáplöntum má merkja sem íslenskar garðplöntur þegar þær hafa vaxið á Íslandi í 2 mánuði. Smáplöntur teljast rótaðar ungplöntur í hólfum að hámarki 4 cm.