Garðplöntur

Stjórnarfundur garðplöntuframleiðenda 25. nóvember 2008

Stjórnarfundur í Félagi garðplöntuframleiðenda haldinn á Reykjum 25. nóvember 2008 kl. 16.00 Mættir eru: Vernharður Gunnarsson, Guðmundur Vernharðsson, Helga Ragna Pálsdóttir auk þess Ingibjörg Sigmundsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir úr.. meira

Félagsfundur garðplöntuframleiðenda 30. október 2008

FUNDARGERÐ Félagsfundur i Félagi garðplöntuframleiðenda haldinn í Sandgerði 30. október 2008 Fundurinn hófst kl. l4.30 en þá hittust félagsmenn í Gróðrarstöðinni Glitbrá. Gunnhildur Ása eigandi stöðvarinnar tók á móti.. meira

Stjórnarfundur garðplöntuframleiðenda 30. september 2008

FUNDAGERÐ: Mættir eru: Vernharður Gunnarsson, Guðmundur Vernharðsson, Helga Pálsdóttir, Ingibjörg Sigmundsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir auk Bjarna Jónssonar framkv.stjóra S.G. 1. Nordisk planteskolekongress. Bjarni lagði fram drög að dagskrá fyrir.. meira

Stjórnarfundur garðplöntuframleiðenda 12. ágúst 2008

FUNDAGERÐ: Mætt eru Vernharður Gunnarsson, Guðmundur Vernharðsson og Helga Pálsdóttir til fundar við Bjarna Jónsson framkvæmdastjóra Sambands Garðyrkjubænda. Verkefni fundarins er að leggja drög að dagskrá fyrir norræna garðplönturáðstefnu.. meira

Aðalfundur Félags garðplöntuframleiðenda 7. apríl 2008

FUNDAGERÐ: Aðalfundur Félags garðplöntuframleiðenda haldinn 7. april á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands á Selfossi. Fundurinn hófst kl. l5.30 Mættir eru: Vernharður Gunnarsson, Ólafur Njálsson, Hjörtína Guðmundsdóttir, Katrín Ásgrímsdóttir, Börn Sigurbjörnsson,.. meira