Fundargerðir

4. stjórnarfundur SG 2014, 24. júní í Bændahöll

Fundur hófst kl. 10.05.  Mættir:  Sveinn,  Þorleifur, Gunnar og nýr stjórnarmaður Óskar Kristinsson. Vernharður hafði boðað forföll.   1. Fundagerð síðasta fundar: Farið yfir helstu atriði fundagerð 3. fundar.. meira

3. stjórnarfundur SG 2014, 22. apríl í Bændahöll

Fundur hófst kl. 11:15.  Mættir:  Sveinn,  Þorleifur, Vernharður, Bergvin og Gunnar.   1. Fundagerð síðasta fundar: Farið yfir helstu atriði fundagerð 2. fundar þessa árs. Engar athugasemdir hafa borist.. meira