Kjarasamningar

Algengast er að þeir sem starfa á vettvangi garðyrkju á Íslandi heyri undir eftirfarandi kjarasamninga.

Ófaglærðir:

Samningur Bændasamtaka Íslands og Starfsgreinasambandsins og slóð á þann samning má finna hér:

http://www.sgs.is/wp-content/uploads/2015/06/Kjarasamn-SGS-og-BÍ-2015-óundirritað.pdf

Kauptaxta má finna á þessari slóð:  http://www.sgs.is/wp-content/uploads/2015/06/Kauptaxtar-SGS-fyrir-starfsfólk-í-landbúnaði.pdf

Samningur Bændasamtaka Íslands og Starfsgreinasambandsins gildir 1. maí 2015 – 31. desember 2018.

 

Fagmenntaðir:

Samband garðyrkjubænda gerir kjarasamning við Samiðn og Félag iðn- og tæknigreina vegna fagmenntaðra starfsmanna í garðyrkju.  Samningurinn gildir 1. maí 2015 – 31. desember 2018.  Vefslóð á samninginn og launatöflur:  http://samidn.is/images/adildarfelog/kjarasamningar/Kjarasamningur_Samband_gar%C3%B0yrkjub%C3%A6nda_2015.pdf